Í nýju Clearwater flugustöngina er notuð Helios 3™ tækni. Léttari og betri en nokkru sinni fyrr, en mikilvægara er hún gríðarlega nákvæm.
Létt og falleg stöng og góður hólkur fylgir
25 ára Orvis ábyrgð.
Hver Orvis Clearwater er með Serialnúmeri engöngu til að auðvelda afgreiðslu á varapörtum.
Þegar Orvis stöng Brotnar getur þú hringt til okkar eða sent mail með númeri stangar lengd og linu þyngd .
Við sendum mail út og fáum viðgerðarnúmer og partur eða partar sendir til okkar.
Orvis ábyrgð er 25 ár.
The new Clearwater® Rod Series is not just a cosmetic facelift, but a
complete overhaul from the ground up by our Vermont rod designers.
Everything has changed except the value. It’s still the best fly rod you
can buy for the money, but with a significant upgrade in performance
and looks in a comprehensive series that covers every angler from small
stream addicts to Skagit slinging two-handers. Each rod was designed
with a purpose-built profile and action to handle the kind of fishing
the rod model would be traditionally used for, from medium-action small
stream rods to medium-fast freshwater rods and fast-action big game
rods.