Aqua Flip Ups eru polarized clip on veiðigleraugu með 100% UV vörn.
Þetta er rosalega þægileg leið til að nota sín eigin gleraugu á meðan maður veiðir.
Þau hlífa gleraugunum þannig ef flugan fer í þau rispast gleraugun ekki og þú sérð töluvert betur ofaní vatnið
Linsa: Gul og líka til Amber sem er ljós brún
ATH! seinni mynd er grá linsa en varan er gul brún eða amber