Þessi er góð og áreiðanleg, skothúsið er úr stáli og hentar því vel fyrir t.d þyngri hleðslur.
Góð alhliða tvíhleypa hvort sem það er í veiðina eða á æfingar uppá skotsvæði.
- 2 3/4″ eða 3″ skot
- 26″ eða 28″ hlaup
- útkastarar
- Einn gikkur
- Val milli hlaupa
- 5 þrengingar
- Hörð taska
- Ólafestingar
- 3.3 kg