OFladen flotgalli 845 XB
Fladen flotgallar eru Léttir ,sterkir, vatnsheldir,hlýir mjög endingargóðir og eru líklega vinsælustu vinnuflotgallar á Íslandi
Fladen Flogallar eru framleiddir til að standast ströngustu kröfur og eru vottaðir bæði sem Flotbúningur ISO 12402-6 og sem Björgunarflotgalli ISO 15027-1.
Ein af forsendum
ISO 15027-1 prófsins er að notandinn má ekki missa meira en 2°C af líkamshita sínum á einni klukkustund í 5°C köldu vatni. Niðurstaða prófunar með Fladen-búningnum var aðeins 1,2°C tap. Flotbúningur veitir vörn gegn fyrsta kuldakasti, ólíkt blautbúningi sem notar líkamshita til að hita vatnið í búningnum. Fladen Florfatnaður er framleiddur úr léttu, mjúku, vind- og vatnsheldu.FLADEN845xB er með sex utanáliggjandi
vösum og einum innrivasa. Í vinstri brjóstvasa er öryggisflauta. Áföst
hetta og SOLAS/
Einnig góðir sem hlifðargallar a landi t.d vélsleða, fjórhjól , buggy og vinnu.
Heildar þyngd 2,2 kg.
Vörunúmer
22-845XB
Stærðir S-XXL
Stærðartafla
S 153-160 cm 50-70 kg
M 160-167 cm 70-90 kg
L 167-175 cm 80-100 kg
XL 176-183 cm 90-110 kg
XXL 183-190 cm 90-110 kg
XXXL 90-135 kg 198-210 cm
ISO 12402-6 certified as Flotation Suit
ISO-15027-1 certified as Immersion Suit and meets the requirements for thermal protection according to Class D