Fladen flotgalli 848XR
Vandaður og flottur flotgalli sem hentar einstaklega vel til sjós.
FLADEN 848XR var þróaður í samstarfi við sjóara við Noreg og
Grænlandsstrendur. Hann er með þægilegum axlaböndum og styrkingum á
hnjánum. Stillanlegar neoprene hlífar í ermum með frönskum rennilás. Í.
Gallin er með 5 vösum með vatnsheldum rennilásum.
vösum. Þar af einn vatnsheldum vasa fyrir farsíma. Hettan er áberandi
gul og stillanleg og gallin er með SOLAS endurskins borðum.
Öryggisflauta er fest innan í vinstri brjóstvasa. Fladen 848XR er með
góðu mittisbelti.
Fladen flotgallar eru Léttir ,sterkir mjög endingargóðir og eru líklega vinsælustu vinnuflotgallar á Íslandi.
ISO 12402-5 Vottaður sem flotgalli. Samþykktur af Siglingamálastofnun
ISO-15027-1 Immersion flotgalli
Vörunúmer Litir
22-848XR
Stærðir S-XXL
Nánar:
ISO 15027-1 vottaður
EN 393 vottaður
SOLAS 745cm sq endurskin
Hannaður fyrir erfiðustu aðstæður til sjós
Polyester 300D
PVC flotefni
Í saumað belti
CD 394 vottuð flauta
Einangruð hetta
7 vasar þ.a 4 einangraðir
Neoprene þrengingarí ermum og skálmum
Rennilásar á skálmum með lock cord
Flurocent efni
Þyngd: 2,8kg
A new flotation suit that inherited lots of features from our previous models and received many new additions. Good fit, great mobility, plenty of reflective tape, many pockets – including a cellular phone pocket – and much more.
ISO 12402-6 certified as Flotation Suit
ISO-15027-1 certified as Immersion Suit and meets the requirements for thermal protection according to Class D