Hitavestið hitar þig upp á stuttum tíma , Fislétt og þægilegt.
Hleðslubanki fylgir ekki vestum en hægt að fá hann hér.
Deerhunter vestið er tilvalið til að vera í innanundir úlpu, jakka eða slíkt, frábært fyrir morgnana sem þú þarft að skafa af bílnum , fyrir þá sem vinna úti og skjálfa hálfan daginn á leiðinni.
Stærðir eru frá Small til 4XL, athugið að þessar stærðir eru litlar og það þarf að taka næstu stærð fyrir ofan það sem er venjulega notar.
Það virkar með einum hnappi í neðst utaná vestinu og er með þrjár stillingar,
hnappurinn litast eftir hita:
- Rauður: Mesti hitinn
- Grænn: Miðlungs
- Blár: Minnsti
Rautt er best til að koma hitanum upp, annars er gott að hafa á grænu eða bláu, bláa stillingin heldur þægilegum líkamshita.
Leiðbeiningar:
Settu hleðslubankann í innri vasann og settu hann í samband með USB snúrinni sem er þar. Haltu hnappinum í fremri inni þar til ljós birtist á hnappinum, það byrjar á rauðu (hæstu) stillingunni.Smella þarf 1 sinni til að skipta um stillingu, ef í rauðu, kemur græna, ef í grænu, kemur bláa, ef í bláu, kemur rauða.Halda skal inni hnappinum þar til ljós slökknar til að slökkva á hitanum.
P.S.
Það er frekar kalt hér í Vesturröst þegar ég skrifa þetta, þannig ég skellti mér í þetta vesti og það virkar mjög vel, þetta er ekki þykkt vesti og þú finnur ekkert fyrir vírunum eða hleðslubankanum, ég var með vestið á bláu (minnstu) stillingunni innandyra. Þetta svínvirkar.
Deerhunter’s Heat inner waistcoat have an integrated HEAT system that is activated on the left side of the waistcoat with a single click. The heat intensity is adjustable and illustrated by the built-in LED light, which indicates the three heat levels of the waistcoat. After use, remove the accompanying power bank, attach the small cover to the plug and the waistcoat is now ready to be machine washed – all without damaging the electrical HEAT system. The waistcoat comes with a zip closure on the front, a water-repellent surface treatment and flexible fabric at both sides, which provide a high degree of freedom of movement and comfort.
- Water repellent
- Integrated heat-system
- ON-button at front
- Waistcoat with integrated heat
- 3 heat levels
- Rib neck
- Stretchable fabric at the side for better fit and movement
- Elastic edging at sleeve opening
- Elastic edging at bottom
Shell fabric | 100% Polyamide, 0.00 g/m² |
---|---|
Contrast fabric | 97% Polyester / 3% Elastane, 300 g/m² |
Lining | 100% Polyester, 60 g/m² |
Padding | 100% Polyester, 100 g/m² |
9osmU | |
|