Áhrifarík vörn gegn Lúsmý/flugnabiti. Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 7 klukkustundir. Verndunartíminn getur styttst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító að meðaltali 6 klukkustundum gegn malaríu og 4 klukkustundum gegn Aedes…
Áhrifarík vörn gegn Lúsmý/flugnabiti.
Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 7 klukkustundir. Verndunartíminn getur styttst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító að meðaltali 6 klukkustundum gegn malaríu og 4 klukkustundum gegn Aedes aegypt sem er móskítótegund. ATH! Þættir eins og hitastig, raki og svitamyndun geta haft áhrif á virkni vörunnar.
Aðeins leyfilegt til notkunar á mannfólki, sem vörn gegn flugnabiti.
Áríðandi er að farið sé eftir leiðbeiningum og ábendingum framleiðanda. Mygga er ekki ætluð börnum yngri en 12 ára. Notist eingöngu útvortis.
NOTKUN:
Berist jafnt og vandlega yfir húðina sem þarfnast verndar. Forðist að efnið berist í augu, munn, skurði eða fari á opna húð. Ef efnið berst í augu, skolið þá með nóg af vatni. Má ekki notast í andlit. Notist ekki nærri matvælum. Forðist einnig snertingu við mat, plast og málningu. Notist eingöngu untandyra eða í opnu og vel loftuðu rými.
Notist ekki oftar en tvisvar á dag. Mygga er eingöngu ætluð fyrir fullorðna og börn frá 12 ára aldri. Berist aftur á, eftir sund, bað/sturtu eða þegar áhrifin minnka.