Fyrir flest caliber
Með Ghost 50 fylgja 4 st skiptanleg innlegg sem passa fyrir flest caliber og auðvelt er að skipta um.
Innleggin eru með mismunandi lit fyrir hverja stærð
Rautt til 6mm
Gult til 7mm
Grænt til 8mm
Blátt til 9,5mm
Mál
Þyngd ca. 385 gr
Ummál : 50 mm
Lengd: 250 mm
Lengd uppá hlaup : 140mm
Hönnun á Sonic Deyfir snýst um að taka niður hljóðið auðvitað einnig minnka bakslag sem er mjög þægilegt og halda nákvæmni jafnvel auka hana.
Þú kemur með riffilinn og við látum snitta og máta við.