Shimano Sahara er öflugt opið kasthjól sem er þróað til að skila sem bestu reynslu og endingu á góðu verði. Ending Sahara stafar af HAGANE Gírun sem er felld inn í G Free Body sem hjálpar til við að draga úr þreytu og auka þægindi á
löngum veiðitímum, Sahara nær því vegna staðsetningu innra kerfa er sett nær stönginni. Líkaminn er gerður úr sterku XT 7 efni og af því leiti skapar hann fullkomna vernd og stuðning við HAGANE Gear og X
Ship kerfi til að vinna að hámarksstarfshæfni og skilvirkni.
Stærðir:
- 5000:
- Gírun: 6.2:1.
- Línumagn: 0.35mm – 175m
- 5 Kúlulegur.
- 4000:
- Gírun: 4.7:1.
- Línumagn: 0.30mm – 180m
- 5 Kúlulegur.
- 2500:
- Gírun: 5.0:1.
- Línumagn: 0.25mm – 160m
- 5 Kúlulegur.